Landsbyggðin Ekki á ÍSLANDI???

Jæja nú er páskaeggjahátíðin mikla genginn úr garði og börnin öll að ná sér niður af sykurneyslunni. róleg helgi held ég allavega hjá flestum nema kanske Ömmu. Smile Enn maður er búnað fá ársskammtinn af súkkulaði og Lambakjöti eða kanski lambinu þangað til að þessi nýji snjór er farinn og maður fer að grillaSmile enn það er nú bara stemning. enn mér fannst nú mikið il koma um daginn (langt síðan ég bloggaði síðast) þegar ég var nú að keyra í átt að höfuðstað norðurlands Dalvík þá heyrði ég í útvarpinu á BYLGJUNNI "já loksins búið að opna í Bláfjöllum jújú alltígóðu með það enn svo kom loksins kominn snjór á ÍSLANDI já og LOKSINS hægt að fara á skíði á ÍSLANDI" er ekki alltílagi þarna í borg óttans við á landsbyggðinni erum hluti af Íslandi enda búið að vera snjór hjá okkur síðan í nóvember og opið í fjallinu líka síðan þá enn auðvitað heldur meirihluti höfuðborgarsvæðisins að þeir séu nafli alheimsins bara útaf því að þeir eiga rauð ljós á gatnamótum og fullt af snobbuðum forstjórum þá er þetta bara eini staðurinn á landinu. svo við höfum það á hreinu þá eigum við stærsta frystihús á landinu, eigum við þá ekki bara að láta eins og við séum ein í heiminum ?? enn þetta hefur verið að hrjá mig undanfarið þessi skipting á "landsbyggðarpakki" og svo "höfuðborgarsvæðinu" flest allar fréttir á annari stöðinni eru bara úr borginni Siggi Stormur spáir bara veðrinu fyrir Höfuðborgina og þetta er allt eins enn ætla nú ekki að tuða meira þetta hefur bara alltaf verið svona og við á landsbyggðinni verðum nú bara að sætta okkur við það...

bæ í bili.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Friðjón Árni Sigurvinsson
Friðjón Árni Sigurvinsson
Feron
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband