Gef Ekki Kost á mér í Landsliðið....

Góðan Daginn á þessum fallega sumardegi.... u.m.þ.b. 20g hiti þar sem ég sit á pallinum hjá tengdó og skrifa þessar pælingar ég er búnað ákveða að í fríinu mínu í sumar ætla ég að blogga 5 sinnum í viku hvorku meira né minna það verða eflaust ekki löng blogg alltaf enn samt....

Jæja nú tókst einum Dönskum manni sem býr í svíþjóða að eyðileggja topp knattspyrnuleik fyrir dönum með því að vera búnað drekka einum of marga Carlsberg og finnast það afbragðshugmynd að ráðast á þýska dómara leiksins milli Svíðþjóðar og Danmerkur frábær nágrannaslagur sem endaði sviplega fyrir þessa menn, enn svona er lífið enn svona er EKKI fótboltinn...það er nokkuð ljóst...

Íslenska kallalandsliðið gerði það nú frábært og rétt svo marði jafntefli gegn firrnasterku liði Lichtensteina eins og Samúel Örn lýsti þeim á RUV get nú ekki verið sammála honum þar sem mér fannst þetta leikur 2 ARFASLAKRA liða sem hvorugt á skilið að vera einu sinni í þessari keppni við erum með leikmenn sem spila með Barcelona, Reading, Valerenga og fleirum sterkum klúbbum og að geta ekki rass í bala á móti leikmönnum úr annarri svissnesku deildinni SVISS??? já það eru deildir þar... þvílíkt rugl algjört andleisi og engin vilji til að standa sig fyrir land og þjóð ég man er sú var tíðin að mönnum þótti það heiður að vera kallaðir í landsliðið enn það er ekki að sjá að það sé enn T.D. Feitabollan úr KR sást ekki allann leikinn bara ekki neitt....og svona hefur hann verið síðan á móti Norður-írum úti einhverjar breytingar Takk á hópnum eða þjálfurum eða bara bæði...

einnig hneykslar mig að fréttamenn gera sér frétt úr því að Heiðar Helgusson vilji ekki gefa kost á sér í landsliðið ég meina ég skil hann vel...það er ekki það. Samt sem áður heldur fólk að það eigi rétt á því að vita hvaða persónulegu ástæður hann hefur til að vilja ekki spila með landsliðinu. Fólki kemur það bara ekkert við ég meina fótboltamenn eiga sér einkalíf eins og allir aðrir. Hann gat þess í greininni að allir sem gæfu ekki kost á sér í landsliðið ættu að gefa þjóðinni ástæðu.          

Ég hef því ákveðið að gefa ekki kost mér í Íslenska landsliðið í fótbolta ástæðan er sú að ég á ekki takkaskó eins og er og er engan veginn í leikformi enn vona samt að þjóðin skilji mína ákvörðun og virði hana seinna meir gæti það orðið svo að ég hafi vilji og löngun til að spila fyrir mína þjóð enn ekki núna að þessu sinni óska strákunum góðs gengis í Svíþjóð og reynið að tapa ekki með meira enn 4 mörkum Takk... Virðingarfyllst Friðjón Árni Sigurvinsson.                                     

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tapa ekki með meira en 4 mörkum? Gott að þú setur markið hátt. Annars er engin skömm að gera jafntefli við lið sem er með stjörnur á borð við....æi, man ekki hvað þessir aumingjar heita.

Einar Haf (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Friðjón Árni Sigurvinsson
Friðjón Árni Sigurvinsson
Feron
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 343

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband